Um / About

TikkaParts.com býður gæðahluti fyrir hina nákvæmu finnsku Tikka T3 riffla.

Tikka T3 rifflar bjóða upp á frábæra nákvæmni og styrk á hagstæðu verði. Nákvæmni er um 1 MOA á 100 m, sem er mjög gott fyrir óbreyttan riffil frá verksmiðju.  Smíðin er einföld en gæðin leyna sér ekki.  Sama hlaup og á SAKO rifflum enda í eigu sama móðurfélags. Gikkur stillanlegur frá 900 – 1800 g (2 – 4 lbs). Fjöldi aukahluta í boði, skefti, gikkir, rail, boltahlífar, handföng, botnplötur og magasín, sumt fáanlegt hér á síðunni núna en úrvalið mun aukast fljótlega.

Markmið TikkaParts.com er einfalt, að bjóða bestu gæði í aukahlutum fyrir gott verð og gera þannig gott verkfæri enn betra. Lágmarksyfirbygging síðunnar þýðir lágt verð til þín fyrir gæðavöru.

Frekar fáa og góða hluti en marga af misjöfnum gæðum.

TikkaParts.com er fyrir þig sem:

  • átt Tikku og vilt bæta riffilinn þinn
  • ert að spá í Tikku og vilt skoða úrvalið af aukahlutum
  • eða hefur einfaldlega áhuga á nákvæmum gæðarifflum…

Kíktu á úrvalið!

 

TikkaParts.com offers quality accessories / replacement parts for the legendary Finnish Tikka T3 rifles.

Tikka T3 rifles offers excellent accuracy and durability at reasonable prices.  Accuracy is 1 MOA at 100 yds which is excellent for factory made rifles.  Construction is simple but of high quality. Same barrel as the famous SAKO rifles, owned by same holding company. Trigger is adjustable from 2 – 4 lbs (900 – 1800 g).  Vast selection of accessories is available, stocks, triggers, rails, shrouds, bolt handles, DBMs and magazines, some available at this site now and the number of products on the site expands every week.

The aim of TikkaParts.com is simple, we aim to offer quality accessories for low price in order to make your Tikka rifle a better tool for hunting or target.  Overhead is kept at minimum meaning lower price to you for quality products.

We rather offer few items of quality than many of diverse quality.

TikkaParts.com is for you who:

  • have a Tikka rifle and want to upgrade it
  • are considering buying a Tikka and want to check upgrade availabilities
  • are simply just interested in quality rifles known for accuracy…

Check our products!

Feb 2014 Start-up - Verð í USD (án vsk), ISK í texta (m. vsk) - Greiðið inn á reikning eða notið PayPal - Site open for wire transfer or PayPal